top of page
Search

Fjallið fer í bíó

  • Writer: Haukur Palsson
    Haukur Palsson
  • Feb 22, 2015
  • 1 min read

Bekkpressuáskorun á frumsýningu Hrikalegir var vel tekið og mættu Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, og einvalalið æfingafélaga úr Jakabóli og nældu sér í ókeypis miða með því að pumpa 150 kg á bekknum. Var það raunar svo lítið mál að endurtekningarnar urðu margar og tók Hafþór léttilega tíu í einu setti.

Comments


Featured Posts
Recent Posts
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Classic
  • Twitter Classic
  • Google Classic

© Copyright Pálssons Productions 2015.

bottom of page