Páska-Eggert í ÓKEIPISS #5
- Haukur Palsson
- May 11, 2015
- 1 min read
Myndasaga eftir Hauk Valdimar birtist í fimmta tölublaði ÓKEIPISS, myndasögublaðs sem kemur út einu sinni á ári, á Ókeypismyndasögudaginn. Sagan heitir Páska-Eggert og birtist hér í heild sinni.
A comic by Haukur Valdimar was published in the fifth annual edition of Iceland's main comic magazine, "ÓKEIPISS", on the Free Comic Day.

Comments